Samningur milli Specialisterne og Kópavogs var undirritaður fyrr í þessum mánuði. Við hjá Specialisterne, eru líkt og Kópavogur, ánægð með þennan samning. Nú þegar hafa nokkrir skjólstæðingar okkar sem hafa komið frá Kópavogi fengið launaða vinnu og við vonum að enn eigi eftir að bætast í þann hóp.
Samningar við fleiri sveitafélög á höfuðborgarsvæðinu verða gerðir á næstu dögum.

