Starfsemi okkar
Specialisterne stuðla að því að einstaklingar á einhverfurófi eigi jöfn tækifæri og aðrir á atvinnumarkaði.
Útivera
og
líkamsrækt
Specialisterne opnuðu á tækifæri fyrir dóttur okkar til að komast á hinn almenna vinnumarkað.
Aðstandi.
Bökunarkeppni.
Árangurinn,
kominn í starf!
Samvera

Þjálfun
Þjálfaðir eru upp styrkleikar einstaklingar og tekið á veikleikum. Einstaklingsmiðuð áætlun er gerð þar sem þjálfuð er tölvufærni, farið í líkamsrækt og mikil áhersla lögð á stundvísi og mætingu.

Atvinnuþáttaka.
Markmiðið er atvinnuþáttaka einstaklinga og fer ríflega helmingur í vinnu. Aðrir fara í áframhaldandi nám eða önnur úrræði.

Árangur.
100 einstaklingar hafa náð að bæta líf sitt hjá okkur og yfir 50 hafa þegar komist út á atvinnumarkaðinn og aðrir úr hópnum eru í startholunum.
Nokkrir góðir gestir
Velferðarráðherra
í heimsókn
Við vinnum meðal annars með
Velferðaráðuneytinu, Vinnumálastöfnun, Virk
sveitafélögum og fyrirtækjum
Velferðarsvið og velferðarráð
Reykjavíkurborgar í heimsókn.
Fræðst um starfsemi Specialisterne.
Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar okkar aðal stuðningsaðil í heimsókn
Starfsmenn Virk í
5 ára afmælisveislu okkar
Úr starfseminni
Fimmtudagsferð. Að þessu sinni var farið í skemmtilega heimsókn á Árbæjarsafn
Birkir og Kristjana fengum smá viðurkenningu frá okkur. Birkir fékk gull og silfur á ÓL og Kristjana lauk BA námi í Íslensku.
Starfsmenn Specialisterne á Íslandi
Bjarni Torfi Álfþórsson
framkvæmdastjóri
Bjarndís Arnardóttir
Þjónustustjóri
